Skeggjagata
Skeggjagata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, á milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs, en samsíða Flókagötu og Mánagötu. Gatan er nefnd eftir landnámsmanninum Þórði skeggja.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
„Íslendingasögur“. Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO . Sótt 30. október 2022.[óvirkur tengill]
