Skaun (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skaun er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 8.360 íbúar (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Børsa. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlinu Buvika, Viggja og Eggkleiva.

Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Orklandi í vestri og Melhus í suðri og austri. Í norðri á Skaun sameiginleg landamæri við Þrándheim í Gaulosen, hliðararm Þrándheimsfjarðar þar sem áin Gaula hefur útrás.