Fara í innihald

Skate (kafbátur 1957)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
USS Skate á Norðurpólnum 1959.

USS Skate var kjarnorkukafbátur smíðaður af General Dynamics fyrir Bandaríkjaflota. Honum var hleypt af stokkunum árið 1957. Skate var þriðji kjarnorkukafbátur Bandaríkjanna. Kaftbáturinn varð fyrstur til að ná að sigla á Norðurheimskautið og koma þar upp í gegnum íshelluna 17. mars 1959. Þann 31. júlí árið 1962 mættust USS Skate og USS Seadragon á Norðurheimskautinu en annar sigldi þangað frá Atlantshafi og hinn frá Kyrrahafi.

Kafbáturinn var tekinn úr umferð árið 1986 og rifinn 1995.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.