Skúli Magnússon (umboðsmaður Alþingis)
Útlit
Skúli Magnússon (fæddur 14. október 1969 í Reykjavík) er íslenskur lögfræðingur, dómari, dósent við lagadeild Háskóla Íslands og frá 2021 umboðsmaður Alþingis.
Einkalif
[breyta | breyta frumkóða]Skúli er giftur og á þrjú börn.[1]
Lögfræðistörf
[breyta | breyta frumkóða]Skúli hefur starfað við Héraðsdóm Reykjavíkur, Landsrétt, og Mannréttindadómstól Evrópu.[1]
Umboðsmaður Alþingis
[breyta | breyta frumkóða]Í apríl 2021 var Skúli Magnússon kosinn umboðsmaður Alþingis.[2][3] Hann tók við embætti 1. maí af Tryggva Gunnarssyni, sem vék úr starfi að eigin beiðni.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Skúli Magnússon (24. mars 2021). „Ferilskrá“ (PDF). Sótt 2. nóvember 2021.
- ↑ „Tilkynningar: Skúli Magnússon dómstjóri kjörinn umboðsmaður Alþingis“. 26.04.2021.
- ↑ Þórður Snær Júlíusson (26. apríl 2021). „Skúli Magnússon nýr umboðsmaður Alþingis“. Kjarninn. Sótt 10. október 2021.
- ↑ „Skúli Magnússon elected new Parliamentary Ombudsman of Iceland“ (enska). 6. maí 2021. Sótt 2. nóvember 2021.