Skúli Magnússon (umboðsmaður Alþingis)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skúli Magnússon (fæddur 14. október 1969 í Reykjavík) er íslenskur lögfræðingur, dómari, dósent við lagadeild Háskóla Íslands og frá 2021 umboðsmaður Alþingis.

Einkalif[breyta | breyta frumkóða]

Skúli er giftur og á þrjú börn.[1]

Lögfræðistörf[breyta | breyta frumkóða]

Skúli hefur starfað við Héraðsdóm Reykjavíkur, Landsrétt, og Mannréttindadómstól Evrópu.[1]

Umboðsmaður Alþingis[breyta | breyta frumkóða]

Í apríl 2021 var Skúli Magnússon kosinn umboðsmaður Alþingis.[2][3] Hann tók við embætti 1. maí af Tryggva Gunnarssyni, sem vék úr starfi að eigin beiðni.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Skúli Magnússon (24. mars 2021). „Ferilskrá“ (PDF). Sótt 2. nóvember 2021.
  2. „Tilkynningar: Skúli Magnússon dómstjóri kjörinn umboðsmaður Alþingis“. 26.04.2021.
  3. Þórður Snær Júlíusson (26. apríl 2021). „Skúli Magnússon nýr umboðsmaður Alþingis“. Kjarninn. Sótt 10. október 2021.
  4. „Skúli Magnússon elected new Parliamentary Ombudsman of Iceland“ (enska). 6. maí 2021. Sótt 2. nóvember 2021.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.