Skúfasúra
Útlit
Skúfasúra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rumex thyrsiflorus Fingerh. |
Skúfasúra (fræðiheiti: Rumex thyrsiflorus) er fjölær jurt af ættkvísl súra. Hún líkist túnsúru. Upprunnin frá Evrópu,[1] hefur hún fundist um tíma á Austurlandi.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flora Europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2012. Sótt 29. maí 2019.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Stor ängssyra - Den virtuella floran
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skúfasúra.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rumex thyrsiflorus.