Fara í innihald

Skúfasúra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skúfasúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
Tegund:
R. thyrsiflorus

Tvínefni
Rumex thyrsiflorus
Fingerh.

Skúfasúra (fræðiheiti: Rumex thyrsiflorus) er fjölær jurt af ættkvísl súra. Hún líkist túnsúru. Upprunnin frá Evrópu,[1] hefur hún fundist um tíma á Austurlandi.

  1. „Flora Europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2012. Sótt 29. maí 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.