Skógfeti
Útlit
Skógfeti | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Erannis defoliaria (Clerck, 1759) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Phalaena defoliaria Clerck, 1759 |
Skógfeti (fræðiheiti: Erannis defoliaria) er fiðrildi í fetafiðrildaætt. Hann er algengur um mestallt palearktíska svæðið. Tegundinni var lýst af Carl Alexander Clerck 1759. Á Íslandi hefur hann fundist á austurhluta suðurlands.[1] Hann leggst á fjölda tegunda.[2]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
♂
-
♂ △
-
Kvenfluga
-
Lirfa
-
Púpa
-
Teikning úr British Entomology Bindi 6 eftir John Curtis
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skógfeti Geymt 13 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Waring, Paul; Townsend, Martin; Lewington, Richard (2003). Field Guide to the Moths of Great Britain and Ireland. Rotherwick: British Wildlife Publishing. bls. 174. ISBN 0 9531399 2 1.
- Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
- Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skógfeti.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Erannis defoliaria.