Skógarsalat
Útlit
Lactuca muralis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lactuca muralis (L.) Gaertn. 1791 not Fresen. 1832 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Lactuca muralis eða Mycelis muralis, er fjölær blómstrandi planta af ættkvíslinni Lactuca í körfublómaætt.[1][2]
Lactuca muralis verður 25 til 150 sm há. Hún er oft með rauðlitaða stöngla, og er með hvítan mjólkursafa.
Öll blöðin eru rauðmenguð að lit.[3]
Blómin eru gul og smá[4][1] í gisinni blómskipun.[5] Jurtin blómstrar frá júní til september.[6]
Útbreiðala
[breyta | breyta frumkóða]Lactuca muralis er upprunnin í Evrópu, en er að breiðast út á skyggðum vegköntum, stígum og skógarhöggssvæðum á norðvestursvæðum Bandaríkjanna.[7] Lactuca muralis vex í skógum, sérstaklega í beykiskógum.[5] Hún þrífst einnig í kalkríkum jarðvegi og á veggjum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Parnell, J. and Curtis, T. 2012. Webb's An Irish Flora. Cork University Press. ISBN 978-185918-4783
- ↑ Altervista Flora Italiana, Lactuca muralis (L.) Gaertn. includes photos and European distribution map
- ↑ Blamey, Fitter, Fitter, Marjorie, Richard, Alistair (2003). Wild Flowers of Britain and Ireland. A & C Black - London. bls. 302–303. ISBN 0-7136-5944-0.
- ↑ Sterry, Paul (2006). Complete British Wild Flowers. HarperColins Publishers Ltd. bls. 212–213. ISBN 978-0-00-781484-8.
- ↑ 5,0 5,1 Webb, D.A., Parnell, J. and Doogue. D. 1996. An Irish Flora. Dundalgan Press (W. Tempest) Ltd. ISBN 0 85221 131 7
- ↑ Rose, Francis (1981). The Wild Flower Key. Frederick Warne & Co. bls. 390–391. ISBN 0-7232-2419-6.
- ↑ Turner and Gustafson, Wildflowers of the Pacific Northwest.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skógarsalat.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Mycelis muralis.