Axel V. Tulinius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Axel Valdimar Tulinius (6. júní 1865 – 8. desember 1937) var íslenskur stjórnmálamaður, íþróttafrömuður og skátaforingi. Hann var þingmaður á Alþingi frá 1900 til 1901 fyrir Framsóknarflokkinn. Árið 1912 varð hann fyrsti forseti Íþróttasambands Íslands þar sem hann starfaði til 1926.[1] Hann var fyrsti skátastjóri Bandalag íslenskra skáta þar sem hann starfaði frá 1925 til 1937.[2][3]

Axel lést í Kaupmannahöfn 8. desember 1937 eftir veikindi.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Merkir Íslendingar - Axel V. Tulinius“. Morgunblaðið. 6. júní 2016. Sótt 23. júlí 2022.
  2. „Skátavefurinn - Bandalag íslenskra skáta“. Skatar.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. febrúar 2012. Sótt 8. desember 2011.
  3. „Skátaopnan“. Æskan. 1. apríl 1982. bls. bls. 32. Sótt 23. júlí 2022.
  4. „Axel V. Tulinius“. Nýja Dagblaðið. 10. desember 1937. bls. bls. 1. Sótt 23. júlí 2022.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]