Sjundeå

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lútherska kirkjan í Sjundeå.

Sjundeå (Siuntio á finnsku) er þorp i Nyland minna en 45 km frá Helsingfors höfuðborg Finnlands. Í Sjundeå búa 6.225 manneskjur. Sjundeå hefur tvö tungumál, og meirihluti íbúa, 66,0 prósent, talar finnsku og 26,4 prósent talar sænsku.

Svæðið hefur verið byggt síðan steinöld og á Krejansberget er frá bronsöld. Um það bil 25% af landshluta Sjundeå sveitarfélags tilheyrði svæðinu umhverfis Porkala, sem Sovétríkin stjórnaði frá 1944 til 1955.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]