Fara í innihald

Sjálandshérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjálandshérað
Region Sjælland (danska)
Land Danmörk
HöfuðstaðurSórey
Stærsta borgHróarskelda
Sveitarfélög17
Flatarmál
 • Samtals7.223 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals852.953
 • Þéttleiki120/km2
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
ISO 3166 kóðiDK-85
Vefsíðawww.regionsjaelland.dk Breyta á Wikidata

Sjálandshérað (danska: Region Sjælland) er eitt af fimm héruðum Danmerkur frá 2007 og nær yfir megnið af eyjunni Sjálandi, fyrir utan norðausturhlutann sem tilheyrir Höfuðborgarsvæði Danmerkur, auk eyjanna Lálands, Falsturs, Manar og fleiri eyja. Þrjú fjölmennustu sveitarfélögin í Sjálandshéraði eru Hróarskelda, Næstved og Slagelse. Sórey er höfuðstaður héraðsins.

Sjálandshérað er næstfámennasta hérað Danmerkur með um 850 þúsund íbúa.[1]

Sveitarfélög

[breyta | breyta frumkóða]
Sveitarfélög Sjálandshéraðs.
Sveitarfélög Sjálandshéraðs.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „FOLK1A: Befolkningen den 1. i kvartalet efter område, køn, alder og civilstand“. statistikbanken.dk (danska). Danmarks Statistik.