Fara í innihald

Roskilde Kommune

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roskilde Kommune (lituð rauð).

Roskilde Kommune eða sveitarfélagið Hróarskelda er sveitarfélag í Sjálandshéraði í Danmörku. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Hróarskeldu, Gundsø og Ramsø árið 2007. Íbúar voru um 90.000 árið 2023.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.