Solrød Kommune

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Solrød Kommune.

Solrød Kommune er sveitarfélag í Sjálandshéraði í Danmörku. Sveitarfélagið varð til við sameiningu tveggja sveitarfélaga árið 1970. Helstu bæir eru Solrød Strand, sem liggur við Køge Bugt, og Havdrup, innar í landinu. Íbúar voru um 24 þúsund árið 2023.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.