Sitkavíðir
Útlit
| Sitkavíðir | ||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Ástand stofns | ||||||||||||||
|
Ástand stofns: Í lítilli hættu | ||||||||||||||
| Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
| Tvínefni | ||||||||||||||
| Salix sitchensis | ||||||||||||||
Útbreiðsla Salix sitchensis' | ||||||||||||||
| Samheiti | ||||||||||||||
|
Salix coulteri |
Sitkavíðir (fræðiheiti: Salix sitchensis) er víðirunni eða tré sem vex frá Alaska til norður-Kaliforníu og Montana. Hann verður allt að 8 metra hár.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Skógræktin - Sitkavíðir Geymt 8 september 2022 í Wayback Machine
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Sitkavíðir.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sitkavíði.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sitkavíði.