Silfurkórinn - 40 vinsælustu lög síðari ára

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Silfurkórinn - 40 vinsælustu lög síðari ára
Forsíða Silfurkórinn - 40 vinsælustu lög síðari ára

Bakhlið Silfurkórinn - 40 vinsælustu lög síðari ára
Bakhlið

Gerð SG - 134
Flytjandi Silfurkórinn
Gefin út 1978
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjórn Sigurður Árnason

Silfurkórinn - 40 vinsælustu lög síðari ára er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1978. Á henni syngur Silfurkórinn 40 vinsæl íslensk dægurlög. Magnús Ingimarsson útsetti fyrir kór og undirleik. Stjórnaði kórnum og hljómsveitarundirleik. Hljóðritun fór fram hjá Tóntæki. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Magnús Ingimarsson.


Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gvendar syrpa: - Gvendur á eyrinni - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Eggertsson - María draumadís - Lag - texti: Harpo - Árni Sigurðs/Axel Einars - Strax í dag - Lag - texti: Stuðmenn - Flaskan mín fríð - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Jónas Friðrik - Simmsalabimm - Lag - texti: P. Vanc/L. Pocriss - Þorsteinn Eggertsson
  2. Saknaðarsyrpa: - Þín innsta þrá - Lag - texti: Granata/Verard - Jóhanna G. Erlingsson - Leyndarmál - Lag - texti: Þórir Baldursson - Þorsteinn Eggertsson - Söknuður - Lag - texti: Woods - Stefán G. Stefánsson - Ég ann þér enn - Lag - texti: IReed/Mason - Ómar Ragnarsson - Bíddu pabbi - Lag - texti: Callander - Iðunn Steinsdóttir
  3. Búðardalssyrpa: - Heim í Búðardal - Lag - texti: Gunnar Þórðarson - Þorsteinn Eggertsson - Nú er ég léttur - Lag - texti: Geirmundur Valtýsson - Ókunnur - Elsku Stína - Lag - texti: B. Wallenbom - Ómar Ragnarsson - Bíddu við - Lag - texti: Geirmundur Valtýsson - Segðu ekki nei, segðu kannski - Lag - texti: I. Hallberg - Ólafur Gaukur - Jón er kominn heim - Lag - texti: Robinson - Iðunn Steinsdóttir
  4. Glókollssyrpa: - Ó, þú - Lag - texti: Magnús Eiríksson - Æskuást - Lag - texti: Gretar Ingvarsson - Rafn Sveinsson - Glókollur - Lag - texti: Birgir Marinósson - Heyr mína bæn - Lag - texti: Nisa - Ólafur Gaukur
  5. Sólarsyrpa: - Í sól og sumaryl - Lag - texti: Gylfi Ægisson - Þó líði ár og öld - Lag - texti: Brown/Gallile/Sarsone - Kristm. Vilhjálmsson - Komu engin skip í dag - Lag - texti: Magnús Eiríksson - Hún hring minn ber - Lag - texti: B. Bryant - Baldur Pálmason - Minning um mann - Lag - texti: Gylfi Ægisson Hljóðdæmi 
  6. Regndropasyrpa: - Regndropar falla - Lag - texti: Burt Bacharach - Þorsteinn Eggertsson - Litla sæta ljúfan góða - Lag - texti: Thore Skogman - Valgeir Sigurðsson - Ég mun aldrei framar elska neinn - Lag - texti: Burt Bacharach - Iðunn Steinsdóttir - Það er svo undarlegt með unga menn - Lag - texti: Rúnar Gunnarsson - Ólafur Gaukur - Göllavísur - Lag - texti: Ási í Bæ
  7. Gránasyrpa: - Gamli sorrí Gráni - Lag - texti: Megas - Sjóarinn síkáti - Lag - texti: Viðar Jónsson - Hótel Jörð - Lag - texti: Heimir Sindrason - Tómas Guðmundsson - Íslensku sjómennirnir - Lag - texti: Gylfi Ægisson - Hoppsa Bomm - Lag - texti: Meyer/Ruscher/Berg - Birgir Marinósson
  8. Ástarsyrpa: - Ástarkveðja - Lag - texti: Martini - Guðrún Pálsdóttir - Vertu sæl mín kæra - Lag - texti: Freed/Livingstone - Valgeir Sigurðsson - Hafið lokkar og laðar - Lag - texti: Stutton/Sherrill - Jóhanna G. Erlingsson- Þarna fór ástin mín - Lag - texti: D. Drazier - Jóhanna G. Erlingsson - Megi dagur hver fegurð þér færa - Lag - texti: Green/G. Wile - Jóhanna G. Erlingsson


Silfurkórinn[breyta | breyta frumkóða]

skipa á þessari plötu þau Albert Pálsson, Alfred W. Gunnarsson, Ásthildur Jónsdóttir, Björgvin Valdimarsson, Eiríkur Helgason, Elín Sigmarsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Hjálmar Sberrisson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Kjartan Ó. Jóhannsson, Kristín Þórisdóttir, Linda Leifsdóttir, Magnús Ingólfsson, Magnús Magnússon, María Pálmadóttir, Páll Þorsteinsson, Pétur H. Jónsson,Sigríður Birgisdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Sigrún Hákonardóttir, Sigrún Magnúsdóthr, Viðar Gunnarsson og Þóroddur Þóroddsson


Hljóðfæraleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Magnús Ingimarsson, hljómborð; Þórður Árnason, gítar; Tómas Tómasson, bassi; Sigurður Karlsson, trommmur.