Silfur hafsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Silfur hafsins er íslensk heimildarkvikmynd frá árinu 1987 um síldariðnað Íslendinga í áranna rás. Handritsgerð, klipping og stjórn myndarinnar önnuðust þeir Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson, en þulir eru þeir Róbert Arnfinnsson og Guðjón Einarsson. Framleiðandi myndarinnar var Lifandi myndir hf.. Myndin var gerð fyrir Félag síldarsaltenda á Suður- og Vesturlandi og Félag síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi með styrk frá Síldarútvegsnefnd.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.