Sigursveinn D. Kristinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigursveinn Davíð Kristinsson (fæddur 24. apríl 1911, dáinn 2. maí 1990) var tónskáld og stofnandi Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, ritaði æfisögu hans og nefnist hún Sigursveinn, baráttuglaður brautryðjandi.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Að stælast á sál og líkama - Fréttablaðið“. timarit.is. 20.12.2014. Sótt 10. október 2023.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.