Sigurður Ólafsson - Svanurinn minn syngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Ólafsson syngur íslensk sönglög
Bakhlið
IM 45
FlytjandiSigurður Ólafsson, Carl Billich
Gefin út1954
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson syngur íslensk sönglög er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Sigurður Ólafsson þrjú sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns við píanóundirleik Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Á Sprengisandi - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grímur Thomsen
  2. Kveldriður - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grímur Thomsen - Hljóðdæmi
  3. Svanurinn minn syngur - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Halla Eyjólfsdóttir