Sigríður Benediktsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigríður Benediktsdóttir (fædd 26. apríl 1972) er kennari og aðstoðarmaður deildarforseta (associate chair) við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Hún var skipuð í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið árið 2008. Auk hennar eru þeir Páll Hreinsson, hæstaréttadómari og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis í nefndinni.

Sigríður lauk doktorsprófi í hagfræði frá Yale-háskóla árið 2005.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Erlendir

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.