Sherlock Holmes: Skuggaleikur
Útlit
Sherlock Holmes: Skuggaleikur | |
---|---|
Sherlock Holmes: A Game of Shadows | |
Leikstjóri | Guy Ritchie |
Handritshöfundur | Kieran Mulroney Michele Mulroney |
Framleiðandi | Joel Silver Dan Lin |
Leikarar | Robert Downey, Jr. Noomi Rapace |
Frumsýning | 16. desember 2011 26. desember 2011 |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | $90.000.000 |
Sherlock Holmes: Skuggaleikur er spennumynd sem Guy Ritchie leikstýrir og Joel Silver, Lionel Wigram, Susan Downey og Dan Lin framleiða. Myndin er framhald af myndinni Sherlock Holmes frá árinu 2009 og er byggð á samnefndri söguhetju Arthur Conan Doyles. Handritið er skrifað af Kieran og Michele Mulroney. Robert Downey, Jr. og Jude Law fara aftur með hlutverk sín sem Sherlock Holmes og Doktor Watson og berjast í þetta skipti við prófessor Moriarty sem er leikinn af Jared Harris.
Leikendur
[breyta | breyta frumkóða]- Robert Downey, Jr. sem Sherlock Holmes
- Jude Law sem doktor Watson
- Jared Harris sem prófessor Morirarty
- Noomi Rapace sem Sim
- Stephen Fry sem Mycroft Holmes
- Kelly Reilly sem Mary Morstan Watson
- Rachel McAdams sem Irene Adler
- Eddie Marsan sem Lestrade varðstjóri
- Geraldine James sem Frú Hudson