Fara í innihald

Seyðisfjarðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seyðisfjarðarhreppur eins og hann leit út árið 1990 fyrir sameiningu.

Seyðisfjarðarhreppur var hreppur í Seyðisfirði á Austfjörðum. Heyrði hann undir Norður-Múlasýslu.

Á 19. öld óx upp útgerðarbær í botni fjarðarins. Fékk hann kaupstaðarréttindi sem Seyðisfjarðarkaupstaður í ársbyrjum 1895 og var skilinn frá hreppnum.

Hinn 1. apríl 1990 sameinaðist Seyðisfjarðarhreppur Seyðisfjarðarkaupstað á ný, að þessu sinni undir merkjum kaupstaðarins.

Árið 2020 varð Seyðisfjörður hluti af Múlaþingi við sameiningu sveitarfégla á svæðinu.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Múlaþing“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið, 19 febrúar 2024, sótt 24 október 2024.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.