Seyðisfjörður (fjörður)
Útlit
Seyðisfjörður er fjörður á Austfjörðum og liggur á milli Loðmundafjarðar til norðurs og Mjóafirði til suðurs. Kaupsstaðurinn Seyðisfjörður liggur innst í firðinum. Fjörðurinn er allt að 4 kílómetra breiður og um 16 kílómetra djúpur. Inn í fjörðinn var lagður fyrsti símastrengur til landsins frá meginlandi Evrópu.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Tíminn (29.09.1956). „Hálfrar aldar afmæli landsímans í dag“. timarit.is. Sótt 10. október 2023.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Seyðisfjörður á OpenStreetMap