Setningarathöfn sumarólympíuleikanna 2012

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Setningarathöfnin

Setningarathöfn sumarólympíuleikanna 2012, sem fékk nafnið The Isles of Wonder, hófst kl. 21:00 á breskum tíma þann 27. júlí 2012 á Ólympíuleikvanginum í London. Óskarverðlaunahafinn Danny Boyle leikstýrði athöfninni en raftónlistarhljómsveitin Underworld leikstýrði tónlistinni. Elísabet 2. Bretadrottning opnaði athöfnina opinberlega.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.