Senegalfljót
Útlit
Senegalfljót er 1.790 km langt fljót í Vestur-Afríku sem myndar landamæri Senegal og Máritaníu. Fljótið á upptök sín við Bafoulabé í Malí þar sem árnar Semefé og Bafing renna saman og rennur út í Atlantshafið við strönd Senegal.