Fara í innihald

Senegalfljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af Senegalfljóti.

Senegalfljót er 1.790 km langt fljót í Vestur-Afríku sem myndar landamæri Senegal og Máritaníu. Fljótið á upptök sín við Bafoulabé í Malí þar sem árnar Semefé og Bafing renna saman og rennur út í Atlantshafið við strönd Senegal.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.