Fara í innihald

Sefblóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sefblóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Sefblómsætt (Scheuchzeriaceae)
F.Rudolphi[1]
Ættkvísl: Scheuchzeria
L.
Tegund:
S. palustris

Tvínefni
Scheuchzeria palustris
L.[2]
Samheiti

Scheuchzeria americana (Fernald) G.N.Jones
Scheuchzeria generalis E.H.L.Krause
Scheuchzeria paniculata Gilib., opus utique oppr.
Scheuchzeria asiatica Miq.
Scheuchzeria palustris americana (Fernald) Hultén
Scheuchzeria palustris americana Fernald

Sefblóm (fræðiheiti: Scheuchzeria palustris[3]) er mýrlendisjurt af sefblómsætt. Jurtin er 15 - 20 cm há með skriðulan jarðstöngul og striklaga blöð. Blómin eru fá í klasa með gulgrænum krónublöðum. Hún er eina tegund ættarinnar. Útbreiðslan er í mómýrum á tempruðum svæðum norðurhvels.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
  2. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 338
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43224975. Sótt 6. nóvember 2023.
  4. „Scheuchzeria palustris L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 6. nóvember 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.