Fara í innihald

Savitri Devi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Savitri Devi

Savitri Devi Mukherji (30. september 190522. október 1982) var hugmyndafræðingur nasista og trúspekingur og hefur verið kölluð hofgyðja Hitlers. Hún beitti sér mikið fyrir dýravernd. Hún er af grískum og frönskum ættum og bar nafnið Maximiani Portas einnig skrifað Maximine Portaz. Savitra Davi kom til Íslands í nóvember árið 1946 og dvaldi á Íslandi til 9. júlí 1947. Ferðasaga hennar þegar hún fer að rótum Heklu birtist í Vísi 14. apríl 1947. Savitri er höfundur fjölda bóka og ritgerða. Hún skrifaði nokkrar bækur um Akhenaten faraó í Egyptalandi. Hún hélt fyrirlestur um Akhenaten í Guðspekifélagshúsinu í Reykjavík 22. nóvember 1946.[1] Hún skrifaði greinar í íslensk blöð á meðan hún dvaldi á Íslandi.[2][3]

 • Essai-Critique Sur Théophile Kaïris. Maximine Portaz, Lyon 1935
 • La simplicité mathématique. Maximine Portaz, Lyon 1935
 • A Warning to the Hindus. Hindu Mission, Kalkutta 1939
 • The Non-Hindu Indians and Indian Unity. Hindu Mission, Kalkutta 1940
 • L’Étang aux lotus. Savitri Devi Mukherji, Kalkutta, 1940
 • Akhnaton’s Eternal Message: A Scientific Religion 3,300 Years Old. A. K. Mukherji, Kalkutta 1940
 • Joy of the Sun: The Beautiful Life of Akhnaton, King of Egypt, Told To Young People. Thacker, Spink and Co. Ltd., Kalkutta 1942
 • A Son of God: The Life and Philosophy of Akhnaton, King of Egypt. Philosophical Publishing House, London 1946
 • Akhnaton: A Play. Philosophical Publishing House, London 1948
 • Defiance. A. K. Mukherji, Kalkutta 1951
 • Gold in the Furnace. A. K. Mukherji, Kalkutta 1952
  • dt. Ausgabe: Gold im Schmelztiegel. Erlebnisse im Nachkriegsdeutschland. Eine Huldigung an Deutschland. Editioni di Ar, Padova 1982
 • The Lightning and the Sun. Savitri Devi Mukherji, Kalkutta 1958
 • Pilgrimage. Savitri Devi Mukherji, Kalkutta 1958
 • Paul de Tarse, ou Christianisme et Juiverie. Savitri Devi Mukherji, Kalkutta 1958
 • Impeachment of Man. Savitri Devi Mukherji, Kalkutta 1959
 • Long-Whiskers and the Two-Legged Goddess, or The True Story of a „Most Objectionable Nazi“ and... Half-a-Dozen Cats. Savitri Devi Mukherji, Kalkutta [1965]
 • Souvenirs et réflexions d'une Aryenne. Savitri Devi Mukherji, Neudelhi 1976

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
 1. Gestur frá heitari löndum, Vísir (02.12.1946)
 2. Múhameðstrúarmenn og hindúar á Indlandi, Vísir 14.07.1946
 3. Sólarhring að villast í nágrenni Heklu, Vísir 14.04.1946