Savanna tríóið - Icelandic Folk Songs and Minstrelsy
Útlit
Icelandic Folk Songs and Minstrelsy | |
---|---|
SG - 005 | |
Flytjandi | Savanna tríóið |
Gefin út | 1965 |
Stefna | Þjóðlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Icelandic Folk Songs and Minstrelsy er 33-snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni flytur Savanna-tríóið íslensk þjóðlög og gamanvísur.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Þorraþræll - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag — Kristján Jónsson
- Ást í meinum - Lag - texti: Þórir Baldursson — Þorsteinn Eggertsson
- Það á að gefa börnum brauð - Lag - texti: Jórunn Viðar — Þjóðvísa
- Góða veislu gjöra skal - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag — Þjóðvísa
- Sofðu unga ástin mín (leikið á langspil) - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag
- Pálína - Lag - texti: Gamalt sœnskt lag — G. Ásgeirsson & Sv. Björnsson
- Búðarvísur - Lag - texti: E. Thoroddsen — J. Thoroddsen
- Erla, góða Erla - Lag - texti: Enskt þjóðlag — Stefán frá Hvítadal
- Jarðarfarardagur - Lag - texti: Þórir Baldursson — Sigurður Þórarinsson ⓘ
- Sumri hallar - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag — Þjóðvísa
- Hvurninn ætlarðu að fæða mig? - Lag - texti: Þórir Baldursson — Þjóðvísa
- Konuvísur - Lag - texti: Gamalt danskt lag — Ingimundur
Textabrot af bakhlið plötuumslags
[breyta | breyta frumkóða]Með fyrstu SG-hljómplötu sinni Folk songs from Iceland slógu hini ungu piltar í Savanna-tríóinu í gegn. Þetta er einhver bezta hliómplata, sem út hefur komið á Íslandi.
Á þessarí nýju plötu bregða þeir félagar á leik og taka ekki aðeins fyrir þjóðlög heldur og gamanvísur, m. a. hinar skemmtilegu Konuvísur, sem Bjarni Björnsson kynnti á sínum tíma. Þessi nýja plata Savanna-tríósins hittir áreiðanlega í mark eins og hin fyrri og óskum við þeim Þóri Baldurssyni, Troels Bendtsen, Birni Björnssyni og bassaleikaranum Gunnari Sigurðssyni til hamingju í annað sinn. |
||