Savanna-tríóið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plötuumslag með Savanna tríóinu.

Savanna tríóið var íslensk hljómsveit sem spilaði íslensk þjóðlög. Tríóið var stofnað árið 1962. Voru það nemendur úr Verslunarskólanum og spiluðu þeir allir á gítar og sungu. Sveitin starfaði til 1967 en kom nokkrum sinnum saman frá 1988-1991 og gáfu út nýja plötu.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]