Sasajiscymnus tsugae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sasajiscymnus tsugae
Sasajiscymnus tsugae.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Coccinellidae
Undirætt: Coccinellinae
Ættkvísl: Sasajiscymnus
Tegund:
S. tsugae

Tvínefni
Sasajiscymnus tsugae
(Sasaji & McClure, 1997)
Samheiti

Pseudoscymnus tsugae Sasaji & McClure

Sasajiscymnus tsugae er bjöllutegund sem fannst 1992 af Mark S. McClure á Honshū í Japan, og var lýst af Hiroyuki Sasaji. Ættkvíslin Pseudoscymnus var sett 1962 af Edward A. Chapin.[1] Árið 2004 var því breytt í Sasajiscymnus vegna þess að nafnið Pseudoscymnus var fyrir samnefni fyrir brjóskfiska af ættinni Dalatias.[2]

Hún hefur verið flutt til Bandaríkjanna til notkunar gegn þallarbarrlús.[3] [4]Frekari lesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Hiroyuki Sasaji und Mark S. McClure: Description and distribution of Pseudoscymnus tsugae sp. nov. (Coleoptera: Coccinellidae), an important predator of hemlock woolly adelgid in Japan. Annals of the Entomological Society of America, 90, S. 563–568, 1997


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Edward A. Chapin: Pseudoscymnus, a New Genus of Asiatic Scymnini (Coleoptera: Coccinellidae). Psyche: A Journal of Entomology, 69, 1, S. 50–51, 1962 Volltext[óvirkur tengill] (PDF-Download, engl.)
  2. Natalia Vandenberg: Homonymy in the Coccinellidae (Coleoptera), Or Something Fishy About Pseudoscymnus Chapin. Proceedings of the Entomological Society of Washington, 106, S. 483–484, 2004 Abstract[óvirkur tengill] (engl.)
  3. Mark S. McClure: Pseudoscymnus tsugae (Coleoptera: Coccinellidae) Biological Control: A Guide to Natural Enemies in North America
  4. R. S. Cowles: Establishing Pseudoscymnus tsugae Sasaji and McClure, for Biological Control of Hemlock Woolly Adelgid, Adelges tsugae Annand. Connecticut Agricultural Experiment Station
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.