Fara í innihald

Sandro Botticelli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meint sjálfsmynd Botticellis
Fæðing Venusar

Alessandro di Mariano di Vanni Filipepi, betur þekktur sem Sandro Botticelli (1. mars 144517. maí 1510) var ítalskur myndlistarmaður snemma á endurreisnartímanum. Orðspor Botticellis beið hnekki að honum látnum fram á 19. öld en síðan þá hafa verk hans gjarnan verið talin einkennast af þokka snemmendurreisnarinnar og málverk hans Fæðing Venusar og Primavera eru talin meðal meistaraverka myndlistar endurreinsarinnar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.