Sanderla
Sanderla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Sanderla í Tælandi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Calidris alba Pallas, 1764 | ||||||||||||||
![]() Varpstöðvar sandeðla. Svarta línan sýnir suðurmörk svæðisins.
|
Sanderla (fræðiheiti: Calidris alba) er vaðfugl af snípuætt og títuættkvísl. Sanderla er svipuð lóuþræl. Hún sést oft í hópum. Hún er fargestur á Íslandi vor og haust.
Sanderlur verpa á túndrusvæðum norðan við 5 °C jafnhitalínu í júlí. Þær velja varpsvæði á þurrum steinum nærri votlendi frá 60 m til 800 m yfir sjávarmáli. Á veturna og á fartíma halda þær sig á sandströndum og leirum og við bakka vatna og áa.
Myndir[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Sanderla (Námsgagnastofnun) Geymt 2009-05-22 í Wayback Machine