Fara í innihald

Fargestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fargestur er dýr eins og farfuglar sem hefur viðdvöl á t.d. Íslandi á leið sinni til eða frá norðlægum varpslóðum en verpa ekki á landinu. Ísland er mikilvægur áningarstaður fyrir nokkra norðlæga fugla.