Sana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Staðsetning Sana í Jemen.

Sana (arabíska: صنعاء) er höfuðborg Jemen. Árið 2004 bjuggu 1.747.627 manns í borginni. Elstu ritaðar heimildir um borgina eru frá 1. öld eftir Krist.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.