Fara í innihald

Samoki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúmfræðileg skýring á tvinntölu z og samoka í tvinntalnasléttunni.

Samoki í stærðfræði er tvinntala, , sem vensluð er ákveðinni tvinntölu, z á þann hátt að þverhlutinn er neikvæður þverhluti hinnar tvinntölunnar, en raunhlutinn er sá sami.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Tvinntala:

þar sem og eru rauntölur, en i er þvertala og samoki hennar:

Reiknireglur[breyta | breyta frumkóða]

ef er ekki núll
ef og aðeins ef er rauntala
fyrir heiltölu
ef er ekki núll.