Fara í innihald

Samanburðarlíffærafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samanburðarlíffærafræði er undirgrein líffærafræðinnar sem fæst við rannsóknir á því hvernig líkamsbygging mismunandi lífvera svipar til hverra annarra. Greinin er nátengd þróunarlíffræði og þróunarferli.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.