Þróunarlíffræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þróunarlíffræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við uppruna og ætterni tegunda, auk þess hvernig þær breytast yfir tíma, þ.e. þróun þeirra. Þeir sem leggja stund á greinina kallast þróunarlíffræðingar.