Fara í innihald

Gljávíðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Salix pentandra)
Gljávíðir
Gljávíðir, að byrja með haustliti, Kielder, Northumberland
Gljávíðir, að byrja með haustliti, Kielder, Northumberland
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. pentandra

Tvínefni
Salix pentandra
L.

Gljávíðir (fræðiheiti: Salix pentandra) er tré eða runni af víðisætt ættaður úr norður-Evrópu og norður-Asíu.[1]

Lauf gljávíðis

Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.