Gljávíðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Salix pentandra)
Jump to navigation Jump to search
Gljávíðir
Gljávíðir, að byrja með haustliti, Kielder, Northumberland
Gljávíðir, að byrja með haustliti, Kielder, Northumberland
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. pentandra

Tvínefni
Salix pentandra
L.

Gljávíðir (fræðiheiti: Salix pentandra) er tré eða runni af víðisætt ættaður úr norður Evrópu og norður Asíu.[1]

Leaves

Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.