Gljávíðir
Jump to navigation
Jump to search
Gljávíðir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Gljávíðir, að byrja með haustliti, Kielder, Northumberland
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Salix pentandra L. |
Gljávíðir (fræðiheiti: Salix pentandra) er tré eða runni af víðisætt ættaður úr norður Evrópu og norður Asíu.[1]
Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.
Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]
- Den Virtuella Floran
- Snið:Runeberg.org Jolster i Carl Lindman, Bilder ur Nordens flora (andra upplagan, Wahlström och Widstrand, Stockholm 1917–1926)
- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
- Træer og buske til skovbryn, læhegn og vildtplantninger Geymt 2003-06-18 í Wayback Machine
- Stenberg, Lennart & Bo Mossberg, Steinar Moen (norsk red.), Gyldendals store nordiske flora, Gyldendal, Oslo 2007. ISBN 978-82-05-32563-0.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.