Saint-Dié-des-Vosges
Útlit


Saint-Dié-des-Vosges er borg í Lorraine í norðausturhluta Frakklands. Fólksfjöldi árið 1999 var 22.569 og heildarflatarmálið borgarinnar er 46,15 km². Íbúar borgarinnar eru kallaðir Déodatiens.
Þekkt fólk frá Saint-Dié-des-Vosges
[breyta | breyta frumkóða]Vinabæir
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi borgir eru vinabæir Saint-Dié-des-Vosges :
Arlon (Belgía)
Cattolica (Ítalía)
Crikvenica (Króatía)
Friedrichshafen (Þýskaland)
Lowell (Bandaríkin)
Meckhe (Senegal)
Ville de Lorraine (Kanada)
Zakopane (Pólland)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Saint-Dié-des-Vosges.
- Saint-Dié-des-Vosges Geymt 26 nóvember 2004 í Wayback Machine
- Institut universitaire de technologie Geymt 5 desember 2012 í Archive.today