Safaspæta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Safaspæta
Karlfugl Safaspætu
Karlfugl Safaspætu
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spætufuglar (Piciformes)
Ætt: Spætuætt (Picidae)
Ættkvísl: Sphyrapicus
Tegund:
S. varius

Tvínefni
Sphyrapicus varius
(Linnaeus, 1766)

Safaspæta (fræðiheiti: Sphyrapicus varius) er meðalstór spætutegund.

Varpsvæði þeirra er í skóglendi í Kanada, austurhluta Alaska og norðaustur hluta Bandaríkjanna. Þessir fuglar fara til vetrarstöðva í suðaustur hluta Bandaríkjanna, Vestur-Indía og mið-Ameríku. Afar sjaldgæft er að flækingar af þessari tegund fari til Írlands og Stóra-Bretlands. Safaspæta fannst í garði á Selfossi í október 2007.

Safaspætur bora göt í tré og éta safann og skordýr sem festast í honum. Þær lifa einnig á skordýrum sem þær finna í stofnum trjánna og á berjum og ávöxtum.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.