Fara í innihald

Silfurkórinn - Hvít jól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 110)
Silfurkórinn - Hvít jól
Bakhlið
SG - 110
FlytjandiSilfurkórinn
Gefin út1977
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Silfurkórinn - Hvít jól er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1977. Á henni syngur Silfurkórinn syrpur af jólalögum.


  1. Syrpa 1, 4,44 mín. 1. Ég sá mömmu kyssa jólasvein - T. Connor — Hinrik Bjarnason 2. Krakkar mínir komið þið sæl - H. Helgason — Þorsteinn Ö. Stephensen 3. Jólin koma - Splelman/Torre — Ómar Ragnarsaon 4. Bráðum koma jólin - Franskt þjóðlag — Friðrik G. Þórleifsson 5. Ó, Grýla - D. Barbour — Ómar Ragnarsson Hljóðdæmi
  2. Syrpa 2, 4.40 mín. 1. Jólin allsstaðar - Jón Sigurðsson — Jóhanna G. Erlingsson 2. Grenitré - Grieg — Friðrik G. Þórleifsson 3. Yfir fannhvíta jörð - Mlller/Wells — Ólafur Gaukur 4. Jólin eru að koma - Lag og ljóð: Elín Eiríksdóttir 5. Nóttin var sú ágæt ein - Höfundur texta: Einar Sigurðsson, Höfundur lags: Sigvaldi Kaldalóns
  3. Syrpa 3, 3,57 mín. 1. Jólin, jólin - Per Asplin — Ólafur Gaukur 2. Það á að gefa börnum brauð - Jórunn Viðar — þjóðvísa 3. Pabbi, komdu heim um jólin - B. & F. Denoff — Ólafur Gaukur 4. Góða veislu gjöra skal - Færeyskt þjóðlag — þjóðvísa 5. Loksins komin jólin - H. Simeone — Jóhanna G. Erlingsson
  4. Syrpa 4, 5,40 mín. 1. Óskin um gleðileg jól - Tormé/Wells — Ólafur Gaukur 2. Höldum heilög jól - Franskt þjóðlag — Friðrik G. Þórleifsson 3. Eitt lítið grenitré - Miller/Wells — Ólafur Gaukur 4. Klukkurnar klingja - Widman — Ólafur Gaukur 5. Skín og skín - Mlller/O'Malley — Ólafur Gaukur
  5. Syrpa 5, 4,24 mín. 1. Aðfangadagskvöld - S. Foster — Ragnar Jóhannesson 2. Gáttaþefur gægist hér inn - Gillespie/Coots — Ómar Ragnarsson 3. Snæfinnur snjókarl - Nelson/Rollins — Hinrik Bjarnason 4. Jólasveinn taktu í húfuna á þér - J. Smith — Ómar Ragnarsson 5. Jólaklukkur - Amerískt þjóðlag — Loftur Guðmundsson Hljóðdæmi
  6. Syrpa 6, 5,10 mín. 1. Hvít jól - Irving Berlin — Stefán Jónsson 2. Ég set góðgæti í skóginn - G. McLellan — Ómar Ragnarsson 3. Hátíð í bæ - Bernhard — Ólafur Gaukur 4. Jólainnkaupin - G. Anderson/B. Owens — Ólafur Gaukur 5.Litla jólabarn - Worsing/Andreasen/Brandstrup — Ómar Ragnarsson
  7. Syrpa 7, 5,00 mín. 1. Bráðum koma blessuð jólin - W. F. Bradbury — Jóhannes úr Kötlum 2. Jól yfir borg og bæ - Austurrískt þjóðlag — Friðrik G. Þórleifsson 3. Hin fyrstu jól - Ingibjörg Þorbergs — Kristján frá Djúpalæk 4. Hátíð fer að höndum ein - Íslenskt þjóðlag — þjóðvísa 5. Jólasnjór - Livingstone/Evans — Jóhanna G. Erlingsson
  8. Syrpa 8, 4,42 mln. 1. Jólasveinninn minn - Autry/Haldeman — Ómar Ragnarsson 2. Glitra ljósin - L. F. Busch — Ólafur Gaukur 3. Gefðu mér gott í skóginn - J. Marks — Ómar Ragnarsson 4. Meiri snjó - Styne/Cahn — Ólafur Gaukur 5. Það heyrast jólabjöllur - Leroy Anderson — Ólafur Gaukur

Textabrot af bakhlið plötuumslags

[breyta | breyta frumkóða]
Magnús Ingimarsson útsetti, stjórnaði kór og hljómsveit og annaðist stjórn við hljóðritun. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni h.f.

Tæknimaður var Sigurður Árnason, sem sá um hljóðblöndun ásamt Magnúsi Ingimarssyni. Hljóðfæraleikur: Magnús Ingimarsson, rafmagnspíanó; Gunnar Þórðarson, gítar; Árni Scheving, bassi og slagverk: Reynir Sigurðsson. slagverk. Sigurður Karlsson, trommur nema í syrpum 1 og 4 á B hlið. þar leikur Alfreð Alfreðsson á trommur. Helgi Kristjánsson leikur á bassa í syrpu 4 á B hlið

 

Söngvarar í Silfurkórnum:

[breyta | breyta frumkóða]

Albert Pálsson, Alfred W. Gunnarsson, Ásthildur Jónsdóttir, Eiríkur Helgason, Elín Sigmarsdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Halldór Torfason, Hannes Sigurgeirsson, Ingibjörg R. Guðjónsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Kjartan Jóhannsson, Kristín Þórisdóttir, Linda Leifsdóttir, Magnús Magnússon, María Pálmadóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Sigrún Hákonardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigtryggur Jónsson og Viðar Gunnarsson.