Fara í innihald

Sýslurnar svara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sýslurnar svara var spurningakeppni í útvarpi, sem haldin var í Ríkisútvarpinu veturinn 1965-1966. Henni lauk með sigri Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.

Keppnisfyrirkomulag var með þeim hætti að þriggja manna lið frá velflestum sýslum landsins kepptu með útsláttarfyrirkomulagi á sunnudagskvöldum. Voru sömu fimmtán spurningarnar lagðar fyrir hvort lið og sigraði það sem gat svarað fleiri spurningum rétt. Umsjónarmenn keppninnar voru Birgir Ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórðarson, en árið áður höfðu þeir stýrt álíka þætti, Kaupstaðirnir keppa.

Viðureignir

[breyta | breyta frumkóða]

1.umferð:

Fjórðungsúrslit:

Undanúrslit:

Úrslit:

  • Mýra- og Borgarfjarðasýsla sigraði lið Norður- og Suður-Þingeyjarsýslu
  • Sigurliðið skipuðu: Magnús Sigurðsson, Sr. Einar Guðnason og Sigurður Ásgeirsson
  • Lið Þingeyinga skipuðu: Þóroddur Jónasson, Þráinn Þórarinsson og Guðmundur Gunnarsson