Súludans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Súludansari með hnélás um súluna.

Súludans á við hvers kyns dans, gjarnan klámfenginn, þar sem dansarinn notar lóðrétta súlu sem leikmun.

Súludans tíðkast á nektardansstöðum (súlustöðum) en hefur einnig náð fótfestu sem líkamsrækt.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.