Katrín, hertogaynja af Cambridge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Katrín árið 2018

Katrín, hertogaynja af Cambridge (fædd 9. janúar 1982 sem Kate Elizabeth Middleton og þekkt sem Kate) er kona Vilhjálms Bretaprins. Hún ólst upp í Chapel Row í Buckleberry, þorp nálægt Newbury í Berkshire. Hún lærði listasögu (History of Art) við St. Andrews-háskóla í Skotlandi og þar hitti hún Vilhjám árið 2001. Þá hófst samband milli þeirra en þau hættu saman um hríð árið 2007. Þau voru áfram vinir en tóku saman á ný sama ár. Árið 2010 var tilkynnt að þau ætluðu að giftast, og var brúðkaupið haldið þann 29. apríl 2011 í Westminster Abbey.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.