Fara í innihald

Sýkill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sóttkveikja)

Sýkill eða sóttkveikja er í hefðbundnum skilningi lífvera eða lífeind sem veldur sjúkdómi í mönnum og dýrum (frumdýr, sveppur, baktería, veira, bandormur, þráðormur, agða eða liðdýr), en er aðallega notað um sjúkdómsvaldandi örverur og vírusa.[1] Aðrir sjúkdómsvaldar, eins og þráðormar og smámaurar, teljast til sníkjudýra. Orðin sjúkdóms- eða meinvaldur eru notuð sem almenn heiti yfir það sem valdið getur sjúkdómum, sem getur verið, auk sýkla og sníkjudýra, eitur, erfðasjúkdómar og ónæmiskerfi sjúklingsins sjálfs.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Eru sýklar í rigningu?“. Vísindavefurinn.
  • Heimurinn er fullur af sóttkveikjum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.