Fara í innihald

Sólveig Guðrún Hannesdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólveig Guðrún Hannesdóttir (f. 1973) er íslenskur líffræðingur, doktor í ónæmisfræði, menntaskólakennari og rektor Menntaskólans í Reykjavík frá árinu 2022.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sólveig Guðrún Hannesdóttir er nýr rektor Menntaskólans í Reykjavík“. www.stjornarradid.is. Sótt 21. október 2024.