Fara í innihald

Curtis Mayfield

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Curtis Mayfield í þýska sjónvarpinu 1972.

Curtis Lee Mayfield (3. júní 1942 – 26. desember 1999) var bandarískur sálar-, R&B og fönktónlistarsöngvari, lagahöfundur og upptökustjóri.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.