Sítrus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sítrus
appelsínu (Citrus × sinensis ræktunarafbrigði)
appelsínu (Citrus × sinensis ræktunarafbrigði)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
Ættbálkur: Sápuberjaættbálkur (Sapindales)
Ætt: Glóaldinætt (Rutaceae)
Undirætt: Aurantioideae
Ættflokkur: Citreae
Ættkvísl: Sítrus
L.
Tegundir og blendingar

Mikilvægar tegundir:
Citrus maximaPomelo
Citrus medicaSkrápsítróna
Citrus micranthaPapeda
Citrus reticulataMandarína


Mikilvægir blendingar:
Citrus × aurantiifoliaLímóna
Citrus × aurantium
Citrus × latifolia
Citrus × limonSítróna
Citrus × limonia – Rangpur (ávöxtur)
Citrus × paradisiGrapealdin
Citrus × sinensisAppelsína
Citrus × tangerinaTangerina

Samheiti

Eremocitrus
Microcitrus

Sítrus (fræðiheiti: citrus) er ættkvísl blómstrandi trjáa og runna af glóaldinætt. Af plöntum í ættkvíslinni koma sítrusávextir, þar á meðal sítrónur, appelsínur, mandarínur, klementínur, skrápsítrónur, greip og límónur.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Á mismunandi tímum hafa sítrusplöntur verið taldar upprunnar frá Asíu, þar sem þær voru fyrst ræktaðar, Evrópu eða Flórída. En evrópskir sítrusar (svo sem Citrus × aurantium) komu upphaflega frá Indlandi á tímum Alexanders mikla, og "innfæddar" appelsínur Flórída komu með spænsku landvinningamönnunum,[1][2] Sítrónur komu til Evrópu á tímum Rómaveldis.

Nafn[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslarheitið kemur úr latínu þar sem það vísar til skrápsítrónunnar (C. medica) sem nefnist citron á ensku og latínu en nafnið náði svo yfir sítrónur og límónur síðar í norður-Evrópu, eða til lífviðar (Thuja). Það tengist fornu Grísku orði yfir Líbanon Sedrus, κέδρος (kédros). Það mun vera vegna líkinda á ilmi sítruslaufa og sedruslaufa.[3]

List yfir sítrusávexti[breyta | breyta frumkóða]

Skrápsítrónur (Citrus medica) til sölu í Þýskalandi
Rautt Finger Lime (Citrus australasica), sjaldgæft góðgæti frá Ástralíu

Ættkvíslin Citrus er talin vera upprunnin í Suðaustur Asía. Fyrir áhrif manna voru fáar tegundir:

Blendingar og afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Sweetie eða Oroblanco er pomelo-grapealdins blendingur.
Etrog, eða skrápsítróna, en úr berki hennar er súkkat unnið en það er miðpunktur gyðingahátíðarinnar Sukkot.
Klementínur (Citrus ×clementina) hafa þynnra hýði en appelsínur.
Mikan (Citrus ×unshiu), einnig þekkt sem satsuma
Appelsínur (Citrus ×sinensis) eru notaðar í marga rétti. .
Þverskorin Odichukuthi lime.
Odichukuthi ávöxtur

Flokkað eftir foreldri. Þar sem hver blendingur er af að minnsta kosti tveimur foreldrategundum, þá eru þeir skráðir nokkrum sinnum.

Citrus maxima-afkomendur

 • Amanatsu, natsumikan – Citrus ×natsudaidai (C. maxima × óþekkt)
 • Cam sành – (C. reticulata × C. ×sinensis)
 • GrapealdinCitrus ×paradisi (C. maxima × C. ×sinensis)
 • Imperial lemon – (C. ×limon × C. ×paradisi)
 • Kinnow – (C. ×nobilis × C. ×deliciosa)
 • Kiyomi – (C. ×sinensis × C. ×unshiu)
 • SítrónaCitrus ×limon (probably C. maxima × C. medica)
 • Minneola tangelo – (C. reticulata × C. ×paradisi)
 • Orangelo, Chironja – (C. ×paradisi × C. ×sinensis)
 • Oroblanco, Sweetie – (C. maxima × C. ×paradisi)
 • AppelsínurCitrus ×sinensis (probably C. maxima × C. reticulata)
 • TangeloCitrus ×tangelo (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)
 • TangorCitrus ×nobilis (C. reticulata × C. ×sinensis)
 • Ugli – (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)

Citrus medica-'afkomendur'

Citrus reticulata-'afkomendur'

 • Bergamot orange – Citrus ×bergamia (C. limetta × C. ×aurantium)
 • Bitter orange, Seville Orange – Citrus ×aurantium (C. maxima × C. reticulata)
 • BlóðappelsínaCitrus ×sinensis afbrigði
 • Calamondin, Calamansi – (Citrus reticulata × Citrus japonica)
 • Cam sành – (C. reticulata × C. ×sinensis)
 • ChinottoCitrus ×aurantium var. myrtifolia or Citrus ×myrtifolia
 • ChungGyunCitrus reticulata
 • KlementínaCitrus ×clementina
 • Kleópötru Mandarína – Citrus ×reshni
 • SiranuiCitrus reticulata cv. 'Dekopon' (ChungGyun × Ponkan)
 • DaidaiCitrus ×aurantium var. daidai or Citrus ×daidai
 • GrapealdinCitrus ×paradisi (C. maxima × C. ×sinensis)
 • HermandinaCitrus reticulata cv. 'Hermandina'
 • Imperial sítróna – ((C. maxima × C. medica) × C. ×paradisi)
 • Kinnow, Wilking – (C. ×nobilis × C. ×deliciosa)
 • Kiyomi – (C. sinensis × C. ×unshiu)
 • Laraha – ''C. ×aurantium ssp. currassuviencis
 • Miðjarðarhafs mandarína, – Citrus ×deliciosa
 • Meyer sítróna, Valley Lemon – Citrus ×meyeri ((C. maxima × C. medica) × C. ×paradisi eða C. ×sinensis)
 • Michal mandarína – Citrus reticulata cv. 'Michal'
 • Mikan, Satsuma – Citrus ×unshiu
 • Naartjie – (C. reticulata × C. nobilis)
 • Nova mandarin, Clemenvilla
 • Orangelo, Chironja – (C. ×paradisi × C. ×sinensis)
 • Oroblanco, Sweetie – (C. maxima × C. ×paradisi)
 • PonkanCitrus reticulata cv. 'Ponkan'
 • Rangpur, Lemanderin, Mandarin Lime – Citrus ×limonia ((C. reticulata × C. maxima) × C. medica)
 • Sweet orangeCitrus ×sinensis (probably C. maxima × C. reticulata)
 • TangeloCitrus ×tangelo (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)
 • TangerineCitrus ×tangerina
 • TangorCitrus ×nobilis (C. reticulata × C. ×sinensis)
 • Ugli – (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)
 • YuzuCitrus ×junos (C. reticulata × C. ×ichangensis)

Aðrar/Óstaðfest

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. University of South Florida: Fruit
  frá Valencíu.
 2. History of the Citrus and Citrus Tree Growing in America
  M
 3. Spiegel-Roy, Pinchas; Eliezer E. Goldschmidt (1996). Biology of Citrus. Cambridge University Press.
 4. 4,0 4,1 4,2 GRIN. „Species list in GRIN for genus Citrus. Taxonomy for Plants. National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland: USDA, ARS, National Genetic Resources Program. Afrit af upprunalegu geymt þann janúar 20, 2009. Sótt Jan 6, 2011.
 5. P. J. Wester (1915), „Citrus Fruits In The Philippines“, Philippine Agricultural Review, 8

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]