Sítrus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sítrus
appelsínu (Citrus × sinensis ræktunarafbrigði)
appelsínu (Citrus × sinensis ræktunarafbrigði)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
Ættbálkur: Sápuberjaættbálkur (Sapindales)
Ætt: Glóaldinætt (Rutaceae)
Undirætt: Aurantioideae
Ættflokkur: Citreae
Ættkvísl: Sítrus
L.
Tegundir og blendingar

Mikilvægar tegundir:
Citrus maximaPomelo
Citrus medicaSkrápsítróna
Citrus micranthaPapeda
Citrus reticulataMandarína


Mikilvægir blendingar:
Citrus × aurantiifoliaLímóna
Citrus × aurantium
Citrus × latifolia
Citrus × limonSítróna
Citrus × limonia – Rangpur (ávöxtur)
Citrus × paradisiGrapealdin
Citrus × sinensisAppelsína
Citrus × tangerinaTangerina

Samheiti

Eremocitrus
Microcitrus

Sítrus (fræðiheiti: citrus) er ættkvísl blómstrandi trjáa og runna af glóaldinætt. Af plöntum í ættkvíslinni koma sítrusávextir, þar á meðal sítrónur, appelsínur, mandarínur, klementínur, skrápsítrónur, greip og límónur.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Á mismunandi tímum hafa sítrusplöntur verið taldar upprunnar frá Asíu, þar sem þær voru fyrst ræktaðar, Evrópu eða Flórída. En evrópskir sítrusar (svo sem Citrus × aurantium) komu upphaflega frá Indlandi á tímum Alexanders mikla, og "innfæddar" appelsínur Flórída komu með spænsku landvinningamönnunum,[1][2] Sítrónur komu til Evrópu á tímum Rómaveldis.

Nafn[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslarheitið kemur úr latínu þar sem það vísar til skrápsítrónunnar (C. medica) sem nefnist citron á ensku og latínu en nafnið náði svo yfir sítrónur og límónur síðar í norður-Evrópu, eða til lífviðar (Thuja). Það tengist fornu Grísku orði yfir Líbanon Sedrus, κέδρος (kédros). Það mun vera vegna líkinda á ilmi sítruslaufa og sedruslaufa.[3]

List yfir sítrusávexti[breyta | breyta frumkóða]

Skrápsítrónur (Citrus medica) til sölu í Þýskalandi
Rautt Finger Lime (Citrus australasica), sjaldgæft góðgæti frá Ástralíu

Ættkvíslin Citrus er talin vera upprunnin í Suðaustur Asía. Fyrir áhrif manna voru fáar tegundir:

Blendingar og afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Sweetie eða Oroblanco er pomelo-grapealdins blendingur.
Etrog, eða skrápsítróna, en úr berki hennar er súkkat unnið en það er miðpunktur gyðingahátíðarinnar Sukkot.
Klementínur (Citrus ×clementina) hafa þynnra hýði en appelsínur.
Mikan (Citrus ×unshiu), einnig þekkt sem satsuma
Appelsínur (Citrus ×sinensis) eru notaðar í marga rétti. .
Þverskorin Odichukuthi lime.
Odichukuthi ávöxtur

Flokkað eftir foreldri. Þar sem hver blendingur er af að minnsta kosti tveimur foreldrategundum, þá eru þeir skráðir nokkrum sinnum.

Citrus maxima-afkomendur

  • Amanatsu, natsumikan – Citrus ×natsudaidai (C. maxima × óþekkt)
  • Cam sành – (C. reticulata × C. ×sinensis)
  • GrapealdinCitrus ×paradisi (C. maxima × C. ×sinensis)
  • Imperial lemon – (C. ×limon × C. ×paradisi)
  • Kinnow – (C. ×nobilis × C. ×deliciosa)
  • Kiyomi – (C. ×sinensis × C. ×unshiu)
  • SítrónaCitrus ×limon (probably C. maxima × C. medica)
  • Minneola tangelo – (C. reticulata × C. ×paradisi)
  • Orangelo, Chironja – (C. ×paradisi × C. ×sinensis)
  • Oroblanco, Sweetie – (C. maxima × C. ×paradisi)
  • AppelsínurCitrus ×sinensis (probably C. maxima × C. reticulata)
  • TangeloCitrus ×tangelo (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)
  • TangorCitrus ×nobilis (C. reticulata × C. ×sinensis)
  • Ugli – (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)

Citrus medica-'afkomendur'

Citrus reticulata-'afkomendur'

  • Bergamot orange – Citrus ×bergamia (C. limetta × C. ×aurantium)
  • Bitter orange, Seville Orange – Citrus ×aurantium (C. maxima × C. reticulata)
  • BlóðappelsínaCitrus ×sinensis afbrigði
  • Calamondin, Calamansi – (Citrus reticulata × Citrus japonica)
  • Cam sành – (C. reticulata × C. ×sinensis)
  • ChinottoCitrus ×aurantium var. myrtifolia or Citrus ×myrtifolia
  • ChungGyunCitrus reticulata
  • KlementínaCitrus ×clementina
  • Kleópötru Mandarína – Citrus ×reshni
  • SiranuiCitrus reticulata cv. 'Dekopon' (ChungGyun × Ponkan)
  • DaidaiCitrus ×aurantium var. daidai or Citrus ×daidai
  • GrapealdinCitrus ×paradisi (C. maxima × C. ×sinensis)
  • HermandinaCitrus reticulata cv. 'Hermandina'
  • Imperial sítróna – ((C. maxima × C. medica) × C. ×paradisi)
  • Kinnow, Wilking – (C. ×nobilis × C. ×deliciosa)
  • Kiyomi – (C. sinensis × C. ×unshiu)
  • Laraha – ''C. ×aurantium ssp. currassuviencis
  • Miðjarðarhafs mandarína, – Citrus ×deliciosa
  • Meyer sítróna, Valley Lemon – Citrus ×meyeri ((C. maxima × C. medica) × C. ×paradisi eða C. ×sinensis)
  • Michal mandarína – Citrus reticulata cv. 'Michal'
  • Mikan, Satsuma – Citrus ×unshiu
  • Naartjie – (C. reticulata × C. nobilis)
  • Nova mandarin, Clemenvilla
  • Orangelo, Chironja – (C. ×paradisi × C. ×sinensis)
  • Oroblanco, Sweetie – (C. maxima × C. ×paradisi)
  • PonkanCitrus reticulata cv. 'Ponkan'
  • Rangpur, Lemanderin, Mandarin Lime – Citrus ×limonia ((C. reticulata × C. maxima) × C. medica)
  • Sweet orangeCitrus ×sinensis (probably C. maxima × C. reticulata)
  • TangeloCitrus ×tangelo (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)
  • TangerineCitrus ×tangerina
  • TangorCitrus ×nobilis (C. reticulata × C. ×sinensis)
  • Ugli – (C. reticulata × C. maxima or C. ×paradisi)
  • YuzuCitrus ×junos (C. reticulata × C. ×ichangensis)

Aðrar/Óstaðfest

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. University of South Florida: Fruit
    frá Valencíu.
  2. History of the Citrus and Citrus Tree Growing in America
    M
  3. Spiegel-Roy, Pinchas; Eliezer E. Goldschmidt (1996). Biology of Citrus. Cambridge University Press.[óvirkur tengill]
  4. 4,0 4,1 4,2 GRIN. „Species list in GRIN for genus Citrus. Taxonomy for Plants. National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland: USDA, ARS, National Genetic Resources Program. Afrit af upprunalegu geymt þann janúar 20, 2009. Sótt Jan 6, 2011.
  5. P. J. Wester (1915), „Citrus Fruits In The Philippines“, Philippine Agricultural Review, 8

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]