Síðrómantíska tímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Síðrómantíska tímabilið stóð frá miðri 19. öld fram til fyrri hluta 20. aldar. Eftirfarandi fræg tónskáld voru auk margra annarra uppi á þessum tíma: Dvorák, Elgar, Grieg, Mahler, Puccini, Saint-Säens, Sibelius, Vaughan Williams og Wolf.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.