Snæhnefla
Útlit
(Endurbeint frá Russula norvegica)
Snæhnefla | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Russula norvegica D. A. Reid | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
|
Snæhnefla (fræðiheiti: Russula norvegica) eða smjörlaufshnefla[1][2] er tegund svepps af hnefluætt. Snæhnefla líkist reyðihneflu en er nokkuð fjólublárri eða vínrauðari og ekki eins algeng á Íslandi. Stafur og fanir beggja tegunda eru snjóhvítar.[1]
Nafnið smjörlaufshnefla vísar til smjörlaufs, sem er annað heiti á grasvíði (Salix herbacea).[heimild vantar]
Oft er fræðiheitið Russula laccata talið réttara.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Flóra Íslands (án árs). Smjörlaufshnefla - Russula norvegica. Sótt þann 11. október 2020.
- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 395. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42240562. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Snæhnefla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Russula laccata.