Rupert Grint

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rupert Grint
Grint á frumsýningu Harry Potter og Fönixreglan í Toronto, Kanada.
Grint á frumsýningu Harry Potter og Fönixreglan í Toronto, Kanada.
Upplýsingar
FæddurRupert Alexander Lloyd Grint
24. ágúst 1988 (1988-08-24) (35 ára)
Helstu hlutverk
Ron Weasley í Harry Potter

Rupert Alexander Lloyd Grint (fæddur 24. ágúst 1988) er enskur leikari. Hann er best þekktur fyrir að leika Ron Weasley í kvikmyndunum um Harry Potter.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd Hlutverk
2001 Harry Potter og viskusteinninn Ron Weasley
2002 Harry Potter og leyniklefinn Ron Weasley
2002 Thunderpants Alan A. Allen
2004 Harry Potter og fanginn frá Azkaban Ron Weasley
2005 Harry Potter og eldbikarinn Ron Weasley
2006 Driving Lessons Ben Marshall
2007 Harry Potter og Fönixreglan' Ron Weasley
2009 Harry Potter og blendingsprinsinn Ron Weasley
2009 Cherrybomb Malachy McKinney
2010 Harry Potter og dauðadjásnin: Fyrri hluti Ron Weasley
2010 Wild Target Tony
2010 Come Fly With Me Hann sjálfur
2011 Harry Potter og dauðadjásnin: Seinni hluti Ron Weasley
2011 Eddie the Eagle Eddie "The Eagle" Edwards
2012 Comrade Private Robin “Smithy” Southey Smith

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.